Við erum á sameiginlegri vegferð!

FranklinCovey á Íslandi

FranklinCovey er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stjórnendaþjálfunar, ráðgjafar og rannsókna á árangri einstaklinga, liðsheilda og vinnustaða.  Námskeið, vinnustofur og matstæki FranklinCovey henta mjög vel við að bæta frammistöðu íslenskra fyrirtækja og stofnanna og njóta þegar mikillar virðingar og útbreiðslu í um 150 löndum.

Hér til vinstri finnur þú m.a. nánari upplýsingar um leiðbeinendur okkar, Vegferð ehf., alþjóðlega starfsemi FranklinCovey og verslun.

Þjónusta FranklinCovey nær m.a. til  stefnumörkunar, innleiðingar stefnu, viðskiptavinavildar, leiðtogafræða, og persónulegrar forystu og árangurs.  Meðal þekktari lausna félagsins eru the 7 Habits of Highly Effective People, xQ assessment, The 4 Disciplines of Execution og The 5 Choices og The Leader in Me fyrir grunnskóla.

Meðal viðskiptavina FranklinCovey eru 90% af Fortune 100 og 75% af Fortune 500 fyrirtækjum auk fjölda opinberra stofnanna og menntastofnana.  Franklin Covey er skráð á kauphöllina í New York (NYSE: FC).

Nánari upplýsingar um FranklinCovey er að finna hér.